góð saga

|

Friday, April 24, 2009

bendi enn og aftur á bjarnablogg. lesið þetta endilega ef viljið fræðast um evrópusambandið og skola burt algengum ranghugmyndum.

gleðilegan kosningadag á morgun!

ísland í ESB! ísland í ESB!

|

Tuesday, April 21, 2009

mig langar að biðja ykkur sem þetta lesið að skoða þessar nýjustu færslur hans bjarna. þar fer hann yfir það helsta sem þarf að vita varðandi esb og hvað aðild myndi þýða fyrir íslendinga.. sem og hvað "ekki"-aðild myndi þýða.
fyrir mig persónulega þá vil ég ekki enda gjaldþrota, með handónýtan gjaldmiðil og með skuldir upp á bak sem ég á endanum mun ekki geta borgað af. einnig vil ég geta boðið börnunum mínum upp á sómasamlega framtíð, en eins og staðan er í dag þá eru börn ekki á leiðinni og munu ekki vera það á næstunni ef ekkert breytist.

gerið það fyrir mig að skoða þetta og velja vel á laugardaginn.

Smávegis um umfjöllun Íslands í dag um mögulega aðild að ESB

Um mannsæmandi líf fyrir Íslendinga til frambúðar

Framtíð frjálslyndra einstaklinga á Íslandi

Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com