góð saga

|

Sunday, August 26, 2007

hún andrea yndislega vinkona mín og kári eignuðust strákinn sinn í gær! loksins kom prinsinn eftir að hafa látið bíða eftir sér í átta daga. ég fór og kíkti á hann áðan og hann er þvílíkt sætur og dáldið líkur mömmu sinni. smá hringl.. ekkert alvarlegt samt. tók fram úlpuna góðu eftir heimsóknina og ég er farin að hlakka pínulítið til að geta farið að máta hana á mþb..

annars átti ég mjög góða helgi með vatnaliljunum mínum þar sem við fórum í bústað og höfðum það gott með mojito vini okkar og félaga hans cosmo. myndir koma bráðlega. þangað til..

stundir..

|

Tuesday, August 21, 2007

á síðasta miðvikudag hélt móðurfjölskyldan mín grillveislu í garðinum hjá ömmu. mjög vel heppnað og skemmtilegt.
um kvöldið var svo frænkuhittingur heima hjá ragnhildi og hittumst við þar níu stykki (vantaði bara eina) en við erum allar fæddar frá 1981 til 1990 og að sjálfsögðu allar frá ísafirði, þeim góða bæ.

og við sjáum myndir..

dísa, amma og willi

iðunn, rósa, sigrún og þóra

jóna og örn

amma mín yndislega mætti að sjálfsögðu

ebbi á spjalli við ömmu og dísu

dísa, jón páll og hildur

jim, ebbi, leifur og willi

rósa, margrét og linda

þórdís dúlla

fjör hjá strákunum

þetta er ekki lítil fjölskylda..

samt vantaði fullt af fólki


þórdís að leika við svövu.. voða mikið fjör!

keppni.. þetta var tekið mjög alvarlega!

jón páll að hoppa..

hildur fylgist spennt með pabba sínum

svava sæta!


dísa litla að reyna að stinga af!

...

frænkurnar katrín inga og dagný

helga, heiða með láru björgu, ragnhildur, erna og fanney (hálf)

ragnhildur, erna, fanney og elín fjóla

lára björg sæta.. fædd 24. mars

sæta bumban hennar katrínar ingu

|

Sunday, August 19, 2007


afmælisbarn dagsins í dag er heiða!
merk kona sem ætlar að sitja með mér í íslenskunni í vetur og hlakka ég mikið til að fá félagsskap við málfræðina.
ég sendi henni kveðjur af pallinum þar sem ég sit og sóla mig!

|

Saturday, August 18, 2007

í dag eiga svo ragna og kári afmæli!
ég sendi þeim að sjálfsögðu mínar bestu kveðjur og læt fylgja með mynd af mér og kökunni sem ég bakaði í tilefni dagsins.
njótið!

|

Friday, August 17, 2007


hildur á afmæli í dag og óskum við garfield henni innilega til hamingju!

|

Tuesday, August 14, 2007

helgin..

kári 30 ára!


við andrea hressar


egill sæbjörns skemmti við mikla kátínu viðstraddra

guja hélt partý á laugardeginum



sandra, auður og ég

eva var í stuði!


breki baldursson varð eins árs 11. ágúst og var haldið upp á það á sunnudeginum


afmælisbarnið með pabba sínum


kristín maría mætti að sjálfsögðu á svæðið í flottasta kjólnum!


bjarni smá súr eftir manchester jafntefli


b13 fjölskyldan hress!!


harpa og breki sæti


enduðum svo helgina á heimsókn í bústað til mömmu hans bjarna


parið á góðri stundu


sólsetur í hvalfirði


þessi fer í ljósmyndasamkeppnina hjá sigga stormi!

|

Tuesday, August 07, 2007

síðasta vika..

magnea giftist honum svanberg sínum

bjarni flottur í brúðkaupinu

sólin skein í vesturbænum

við lögðum land undir fót og heimsóttum múttuna og magga í bústað

bjarni er voða mikið fyrir að taka svona myndir.. alvarleikinn alveg að drepa ungfrúna við aksturinn!

tuttuguogein gráða í hveragerði

mín dreif sig á hestbak

og gáði til veðurs..

töff!

og svo var riðið..

ég fór með svövu og þórdísi frænkur mínar í húsdýragarðinn, sund og á eldsmiðjuna

svava sæta blómastelpa

og þórdís.. smá sól í augun



fuglarnir voru mjög merkilegir

enda flottir og frá afríku







nei blessuð vinkona..

systurnar fóru á hringekju

krútt!

svava fór í lest..

..og við biðum á meðan

hetjan í enn einu tækinu sem frænkan þorði ekki í

og svo var farið á eldsmiðjuna..

klikkar ekki!

fallegt sólarlag í vesturbænum áður en haldið var á næturvakt

...

og núna er ég á nætuvakt. ég er orðin pínu þreytt en þetta fer að verða búið. á þessa og svo tvær eftir. þá tekur við heljarinnar partý helgi með tjútti báða dagana. já gamla konan kann enn að tjútta..

góða nótt elskur..

Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com