
..þegar við bökuðum piparkökur ásamt litlum frænkum

mamma og svava hressar við baksturinn

þórdís.. einbeitingin leynir sér ekki..
svo ákváðum við að gera kúlur og þrýsta létt ofaná hverja með gaffli.. jájá.. eða bara allar kökurnar!

stuuuuð.. og svava tannlausa!
og svo var málað..
fyrst voru notaðar skeiðar en eftir ótímabæra drukknun bangsans á myndinni þá var skipt..
og notaðir grillpinnar.. gekk mun betur

leifur stóri bróðir var með en entist stutt.. andrés önd heillaði meira
gleðilegan jólaundirbúning!
...
smá fréttir af íbúðarmálum.. við höfðum samband við eigandann (bráðum fyrrverandi eigandann..hohoho) og spurðum hvort við mættum mæla og athuga hvort ákveðinn sófi passaði inn í stofuna. hann var svo almennilegur að hitta okkur í íbúðinni og lét okkur fá lykil sem við megum hafa. við erum ekki búin að fá formlega afhent (vegna eignaskiptasamnings, sem fer þó að koma) en hann sagði að við mættum alveg byrja að mála og sparsla og svoleiðis.. það stefnir svo allt í að við fáum afhent í vikunni og erum við mjög spennt! svo keyptum við sófa í dag.. hann er hér á síðu þrjú, fyrir þá sem hafa áhuga, og sá efsti á þeirri síðu..
jæja ég er farin aftur að bókunum.. ekki halda að hér sé ekki stuð á laugardagskvöldi.. víhaaaa...
zzz...