góð saga

|

Monday, September 22, 2008

er þetta frétt? ég bara spyr? af hverju hafa fjölmiðlar "áhyggjur" af vaxtarlagi konunnar? hvað í fjand**** kemur þeim það við þó hún sé með smá bakspik eftir barnsburð.. eða bara yfir höfuð?! (ekki að ég telji þetta spik.. hún er að fetta sig og þess vegna krumpast HÚÐIN á henni) ég sver það ég held að "fjölmiðlar" ættu að einbeita sér að öðrum og þarfari viðfangsefnum.
ég bara varð að tjá mig um þetta.. ég þoli ekki svona hugsunarhátt. að útlit fólks skipti öllu og ef þessi og hinn er ekki nógu sætur þá eigi hann ekki skilið tækifæri. ég þoli heldur ekki þegar fólk segist alltaf falla fyrir sömu týpunum.. "æ svona dökkhærðum með blá augu" *garg* hvað varð um góður, fyndinn, traustur, heiðarlegur..?? hvert fóru þessir mannkostir sem mér finnst skipta svo hundrað sinnum meira en háralitur og magavöðvar.

þá vitiði það.. það er ekki töff að vera yfirborðskenndur og ef ég stend ykkur að því þá segi ég það blákalt héðan í frá!

|

Tuesday, September 09, 2008

í tómu tjóni!

jebb.. þessu olli ég alein á laugardaginn..

skemmdi bílinn aðeins..

stolt!

|

Friday, September 05, 2008

henti nokkrum myndum inn á fésbókina.. en þið hin eigið víst að geta séð þær líka svo ég læt tengilinn fylgja með.

Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com